08.09.2015
Á dögunum héldum við hið árlega golfmót Promennt Open í sveitinni á Öndverðarnesvelli. Mótið heppnaðist með eindæmum vel og voru það sáttir 130 kylfingar sem héldu heim á leið eftir daginn. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir 7 efstu sætin ásamt nándarverðlaunum ofl.
Lesa meira
23.08.2015
Þriðjudaginn 1. september munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um bókhaldsnám. Fundurinn hefst kl. 17:30 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn).
Lesa meira
22.08.2015
Mánudaginn 24. ágúst munum við hafa sérstakan kynningarfund fyrir áhugasama um Tækninámið þar sem sérstök áhersla er á Framabraut-Kerfisstjórnun og aðrar námsbrautir í kerfisstjórnun. Fundurinn hefst kl. 17:30 hérna hjá okkur í Promennt, Skeifunni 11b, 2.hæð (rauða húsið á bak við Rúmfatalagerinn).
Lesa meira
20.08.2015
Við erum að leita að stundakennurum í nokkrar námsgreinar. Hefur þú brennandi áhuga á upplýsingatækni og ánægju af því að miðla þekkingu þinni til annarra? Þá gætum við verið að leita að þér.
Lesa meira
29.06.2015
Promennt mun frá og með haustinu 2015 bjóða upp á heilsu- og öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í iðnaði. Námskeiðin eru unnin út frá lögum nr. 46 frá árinu 1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og út frá OSHAS 18001.
Lesa meira
17.05.2015
Samstarf Promennt og Framtíðar námslánasjóðs tryggir nemendum Promennt á völdum námsleiðum möguleikann á námsláni.
Promennt og Framtíðin námslánasjóður hafa gert með sér sérstakt samkomulag um að nemendur Promennt sem eru að fara í eftirfarandi námsbrautir, geta sótt um námslán hjá sjóðnum:
Lesa meira