Almenn náms- og starfsráðgjöf og áhugasviðsgreiningar er í samstarfi við símenntunarmiðstöðina Framvegis. Með náms- og starfsráðgjöf er hægt að skoða þá möguleika sem einstaklingar hafa varðandi nám, þróun í starfi og aðra færniuppbyggingu. Ráðgjöfin miðast fyrst og fremst við fullorðna einstaklinga, 18 ára og eldri.
Náms- og starfsráðgjafi veitir meðal annars:
Sláðu á þráðinn í síma 519-7550 eða kíktu í kaffi til okkar í Skeifunni 11b (2.hæð) og við hjálpum þér að finna það nám sem hentar þér best. Við erum með opið hús alla virka daga frá kl. 8:15-16:00 og föstudaga frá 08:15-12:00.