Lengd | 6 std. - 1 skipti |
Á námskeiðinu er kennt ferli og verklag við að læsa, merkja, prófa og útskýrð hugtök og skilgreiningar.
Heilsa og öryggi 1 (Fornám)
Próf, lágmarkeinkunn 8 (80%) , mæting og virkni á námskeiðinu. Staðbundið UHÖ þar sem þess er krafist.
Að loknu námskeiði skal nemandi þekkja, kunna og geta gert grein fyrir LMP-vinnureglum og búnaði.
Enn frekar á námsmaður að:
Megináhersla er á beislun orku og hvers vegna við notum fast verklag við útlæsingu á vélbúnaði. Farið er yfir hvaða orkugjafar eru þekktir og hvaða búnaður er til einangrunar á orku. Nemendur læra að beitar virkri læsingu og viðhalda henni. Eins er farið yfir hvaða skilgreiningar og orðanotkun varandi einangrun orku eru notuð.
Á námskeiðinu er mismunandi kennsluaðferðum beitt. Lögð er áhersla á að nemendur fá tækifæri til að ræða saman og setja sig inn í mismunandi aðstæður á vinnusvæði.
Glærur frá kennara.
►Tungumál: kennsla fer fram á íslensku.
►Vinsamlegast athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist á námskeiðið.
Dags. | Dagar | Tími | Verð |
---|
Þessi vefur notar vefkökur til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er heimsóttur. Þessi borði hverfur þegar þú veitir okkur þitt samþykki. Með því að heimsækja vefi Promennt samþykkir þú skilmála okkar um vefkökur (cookies) Lesa nánar