Námskeiðið Outlook er stutt og hnitmiðað námskeið ætlað byrjendum og munu þátttakendur læra á helstu stillingar í tölvupóstforritinu Outlook þar sem unnið er með tölvupóstinn, tengiliði og dagbók og skipulag. Mælt er með að taka eigin tölvu með í námskeiðið.
Í lok námskeiðs getur þátttakandi:
Á námskeiðinu eru eftirtalin atriði tekin fyrir:
Kennslubók á íslensku um Outlook er innifalin.
Ekki eru lögð fyrir formleg próf en mikil áhersla er lögð á að leiðbeinandi og þátttakendur fari sem oftast yfir það sem hefur áunnist til að ýta undir stöðugar framfarir.
►Greiðslur: Hægt er að greiða í gegnum Netgíró (staðgreiðsla og dreifing) og bjóðum við einnig upp á VISA/MasterCard staðgreiðslulán til allt að 36 mánaða. Einnig bjóðum við nú upp á vaxtalausar léttgreiðslur í allt að 6 mánuði.
►Styrkir: Flest stéttarfélög og fagfélög styrkja félagsmenn sína myndarlega til náms hjá okkur. Kannaðu rétt þinn hjá þínu félagi. Þú getur líka haft samband okkur í síma 519-7550 eða sendu okkur línu á promennt@promennt.is og við aðstoðum þig við að finna út úr hvaða styrkjum þú átt rétt á.
►Námsefni: Allt kennsluefni er innifalið í námskeiðisgjaldi.
►Vinsamlegast athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist á námskeiðið.
Þessi vefur notar vefkökur til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er heimsóttur. Þessi borði hverfur þegar þú veitir okkur þitt samþykki. Með því að heimsækja vefi Promennt samþykkir þú skilmála okkar um vefkökur (cookies) Lesa nánar