Promennt hefu tekið höndum saman við Advania og NTV - til að vekja athygli kvenna á Tæknistjórnun/kerfisstjórnun.
Markmið með átakinu er að auka áhuga kvenna á kerfisstjórnun og tryggja að fleiri sæki sér menntun til að gegna þessu mikilvæga starfi.
Við bjóðum fjórum konum styrk sem nemur helmingi skólagjalda í skólunum.
Áhugasamar konur eru beðnar um að skrifa um það bil 300-400 orða greinargerð með umsókninni um hvers vegna það hafi áhuga á náminu og lýsingu á því hvers vegna það ætti að fá styrkinn og senda okkur promennt@promennt.is.
Framabraut-Tæknistjórnun er öflug Microsoft vottuð námsbraut með vottað námsefni sem lýkur með Microsoft prófum og gildir gráðan þín hvar sem er í heiminum.
Framabraut-Tæknistjórnun hefst 29. ágúst og fer skráning fram á www.promennt.is