Skráningarfrestur liðinn í próf til viðurkenningar bókara 2019

Promennt og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafa gert með sér samning þess efnis að Promennt verður framkvæmdaraðili prófa til viðurkenningar bókara árin 2019 og 2020.

 

ATH!! SKRÁNINGARFRESTUR FYRIR ÖLL ÞRJÚ PRÓFIN ER LIÐINN OG HEFUR VERIÐ LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR. ATH AÐ ENGAR UNDANTEKNINGAR ERU GERÐAR.

Upplýsingar fyrir hvert og eitt próf má finna hér: