Við höfum opnað fyrir skráningar fyrir haustið.
Haustið er spennandi hjá okkur í Promennt! Okkar vinsælustu námskeið eru á sínum stað auk nýrra námskeiða í staðnámi/Fjarkennslu í beinni og í Fræðsluskýi Promennt.
Promennt býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í viðskiptagreinum, tölvu- og upplýsingatækni fyrir byrjendur jafnt sem sérfræðinga
Verið hjartanlega velkomin í Promennt.