Þegar staðið er frammi fyrir því að velja sér nám er mikilvægt að taka vel ígrundaða ákvörðun til þess að
ávinningurinn verði sem mestur. Við hjá Promennt aðstoðum þig við valið, metum þitt áhugasvið, förum yfir hvaða möguleikar
eru í boði sem við teljum henta þér og veitum þér allar nánari upplýsingar um forkröfur, uppbyggingu og umfang námskeiða og
námsbrauta ásamt væntanlegan árangur.
► Sláðu á þráðinn í síma 519-7550 eða kíktu í kaffi til okkar í Skeifunni 11b (2.hæð) og
við hjálpum þér að finna það nám sem hentar þér best. Við erum með opið hús alla virka daga frá kl.
8:30-17:00!