ER APP MARKAÐSTÆKI SEM GETUR NÝST ÞÍNU FYRIRTÆKI?
Við hjá Promennt kynnum stolt í fyrsta sinn á Íslandi: "App sem markaðstæki". Þetta er tveggja daga námskeið sem er tilvalið fyrir markaðsfólk,verkefna- og vöruþróunarstjóra í stórum sem smáum fyrirtækjum.
Þátttakendur fara skref fyrir skref yfir þau atriði sem hafa þarf í huga þegar kemur að því að meta hvort app sé markaðstæki og því að smíða app, allt frá fyrstu hugmynd til framkvæmdar. Kennslan er bæði í formi fyrirlestra og verkefnavinnu.
Dags.► Námskeiðið fer fram dagana 13. og 14. febrúar
Lengd ► 2 dagar (2x4 klst.)
Verð ► 35.000 kr. Fyrir Ímark-félaga er verðið 29.900 kr.
Kennari ► Helgi Pjetur Jóhannsson frá Stokkur Software
Nánari upplýsingar um námskeiðið ásamt skráningu er að finna hér! ►