Vegna veðurs mun öll kennsla hjá Promennt falla niður það sem eftir er dags, miðvikudaginn 6. mars. Ákvörðun um kvöldnámskeið verður tekin klukkan 15:30 og hún tilkynnt hér á www.promennt.is og á Facebook síðu Promennt.
Ath að búið er að fresta námskeiðinu Facebook sem markaðstæki sem átti að hefjast í kvöld fram í næstu viku, á miðvikudaginn 13. mars.