Við höfum efnt til skemmtilegs og mjög einfalds leikjar núna í upphafi vorannar. Leikurinn er mjög einfaldur: þann 8. febrúar drögum við einn heppinn vin okkar á Facebook (www.facebook.com/promennt) og hlýtur hann 120 þús kr. gjafabréf sem nota má á hvaða námskeið sem er hjá Promennt.
Leikurinn hefur fengið alveg frábærar viðtökur og höfum við eignast marga frábæra Facebook vini.
Það er því til mikils að vinna ... ertu ekki örugglega vinur Facebook-vinur okkar?