Skrifstofan er opin

Við höfum opnað skrifstofuna aftur eftir gott jólafrí. 
Við minnum á að skráning og greiðsla fer fram á heimasíðu okkar www.promennt.is.
Hlökkum til að taka á móti ykkur.