Innritun fyrir vorönnina er hafin. Við höldum áfram að auka námsframboðið, en aldrei fyrr hefur úrval námskeiða hjá Promennt verið ríkulegra en einmitt nú. Fjölmörg námskeið og lengri námsbrautir bjóðast byrjendum jafnt sem sérfræðingum.
Vert er að benda á margvísleg námskeið og námsbrautir í flokkunum:
Hjá okkur ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Skráðu þig núna á námskeiðið sem þér líst best á!